Kokkalandsliðið
Garðar Kári verður yfirkokkur á Strikinu
Í mars/apríl 2014 mun Garðar Kári Garðarsson matreiðslumaður og meðlimur í Kokkalandsliðinu hætta hjá Fiskfélaginu eftir fjögurra ára ánægjuleg störf þar og kemur til með að flytja norður og starfa á Strikinu á Akureyri og er þar með kominn aftur á gamla námstaðinn sinn. Það má vænta að metnaðarfullur kokkur líkt og Garðar er að hann komi með ferska strauma norður á Akureyri.
það er rétt, ég er að fara norður á Strikið þar sem ég lærði og er að taka við yfirkokkstöðunni.
Hvernig verður með æfingar og annað hjá Kokkalandsliðinu?
Þau koma til með að styðja mig með landsliðið og ég fer til Reykjavíkur á allar æfingar sem verða
, sagði Garðar hress að lokum í samtali við veitingageirinn.is.
Mynd: Matthías

-
Keppni5 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025