Viðtöl, örfréttir & frumraun
Taste of Iceland í Washington
Dagana 17.-20. mars verða Íslenskir dagar í Washington í Bandaríkjunum undir heitinu „Taste of Iceland„, þar sem boðið verður upp á mat, tónlist, kvikmyndir svo eitthvað sé nefnt.
Viktor Örn Andrésson matreiðslumaður og eigandi Lux veitinga, mun í samvinnu við matreiðslumenn Equinox veitingastaðarins þar í borg bjóða upp á fjögurra rétta íslenskan matseðil.
Matseðillinn er á þessa leið:
Humarseyði og grillaður hörpudiskur
Bakaður íslenskur þorskur
Pönnusteiktur lambahryggur
Íslenskt skyr
Verð 9.700 ísl. kr. með vínpörun.
Einnig verður í boði kokteilanámskeið þar sem kennt verður að gera kokteila úr íslensku hráefni.
Mynd: aðsend
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni18 klukkustundir síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun