Starfsmannavelta
Brauðgerð Ólafsvíkur hættir rekstri
Brauðgerð Ólafsvíkur hefur hætt rekstri en bakaríð hefur verið opið í sjö áratugi og er mikill söknuður hjá bæjarbúum. Í dag er ekkert bakarí starfsrækt í Ólafsvík.
Rekstrarumhverfi hefur versnað mikið og gert smærri bakaríum erfitt fyrir, segir Jón Þórs Lúðvíkssonar bakari í samtali við Skessuhorn og nefnir hann að laun hafi hækkað, tryggingagjöld og alls kyns álögur gert rekstraraðilum erfitt fyrir. Jón Þór hefur rekið Brauðgerð Ólafsvíkur undanfarinn áratug en starfað þar í fjóra áratugi.
Aðföng hafa einnig hækkað verulega samhliða því að verslanir eru nú fullar af innfluttum brauðvörum. Jón Þór hefur nú selt bakaríshúsið og vinnur við að tæma það.
Mynd: skjáskot af google korti
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Keppni1 dagur síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka