Viðtöl, örfréttir & frumraun
Majó fær góðar viðtökur á Siglufirði
Sushi PopUp staðurinn Majó er á Siglufirði um þessar mundir og hafa Siglfirðingar tekið vel á móti Majó.
Majó fékk tækifæri til að vera með PopUp á Siglufirði þar sem þau tóku yfir Fiskbúð Fjallabyggðar dagana 5. og 6. ágúst. Fiskbúðin er lokuð tímabundið þar sem Hákon Sæmundsson matreiðslumaður og eigandi fiskbúðarinnar skellti sér á sjóinn sem kokkur á togaranum Sólberg ÓF.
„Við getum ekki tekið við fleiri sushi pöntunum á Siglufirði fyrir daginn í dag. Við þökkum kærlega fyrir viðtökurnar og hlökkum til að afhenda það sem búið er að panta hjá okkur.“
Segir í facebook færslu hjá Majó.
Alltaf gaman þegar gengur vel í veitingageiranum.
Matseðillinn á Siglufirði
Myndir: facebook / Majó
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Kokkalandsliðið12 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu








