Uppskriftir
Vínarbrauð
Hráefni
1 dl volgt vatn
2 1/2 tsk þurrger
2 msk sykur
1/2 tsk salt
50 g smjörlíki eða 1/2 dl matarolía
1 egg
3 1/2 dl hveiti
1/2–1 dl hveiti (til að strá yfir deigið í skálinni)
Tillögur að fyllingu:
Epli, eplamauk, rúsínur, rabarbarasulta (eða önnur sulta), kanelsykur, marsipan og súkkulaðibitar.
Aðferð
- Mælið volgt vatn í skál.
- Setjið ger, sykur, salt, feiti og egg út í skálina og hrærið.
- Setjið 3 1/2 dl af hveiti og hrærið og sláið deigið í skál inni.
- Stráðið 1/2–1 dl af hveiti yfir deigið í skál inni og látið það lyftast á volgum stað í um það bil 10 mínútur. Á meðan er gott að taka til í fyllinguna.
- Hrærið deigið og hnoðið. Skiptið því í tvo jafn stóra hluta sem flattir eru út í af langar lengjur 15 x 25 cm stórar, hérna duga kraftar skammt heldur er það þolinmæði, þjálfun og lagni sem dugar. Penslið með bræddu smjörlíki eða mjólk.
- Setjið lengjuna á bökunarplötu með bökunarpappír á. Skerið lengjuna í þrjá jafn stóra bita þvert yfir og þrjá skurði upp í hverja hlið á bitunum. Setjið fyllingu á miðjuna langsum, brjótið deigið yfir, fallegt er að láta deig endana skarast.
- Penslið yfir með mjólk eða eggjablöndu og stráið söxuðum möndlum eða hnetum yfir.
- Setjið plötuna í kaldan ofninn og stillið á 200 °C. Baksturinn tekur um það bil 20 mínútur.
Úr uppskriftabók Námsgagnastofnunnar.
Mynd: úr safni
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Keppni8 klukkustundir síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Áramótabomba Churchill