Markaðurinn
Mjólkin er best fyrir – en oft góð lengur
MS vinnur að ýmsum umhverfismálum og er einn liður í því að draga úr matarsóun. Mjólkurfernur verða framvegis ekki eingöngu merktar „Best fyrir“ heldur bætt við merkingunni „Oft góð lengur“.
Það er til þess að minna neytendur á að mjólkin er best fyrir ákveðna dagsetningu en er oft góð lengur. Þá skiptir máli að nota nefið og meta hvort mjólkin sé í lagi.
Byrjað er að merkja fernur með þessum hætti á Akureyri og fljótlega á Selfossi.
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni3 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni2 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Taktu þátt í skemmtilegum jólaleik 2024