Uppskriftir
Nýrnajafningur
600 gr. hreinsuð nýru (kálfa, svína eða kindanýru), 50 gr. smjörlíki., salt, pipar, 3 dl. mjólk, l 1/2 dl. rjómi, 40 gr. hveiti, 2 msk. sherry eða madeira.
Skerið nýrun í fremur þykkar sneiðar og leggið þau í bleyti í mjólkurblöndu litla stund. Þerrið þau og skerið í littla bita. Brúnið þá í smjörlíkinu og stráið síðan salti, pipar og hveiti yfir þá á pönnuna.
Hellið á þá mjólk og síðan rjóma. Látið malla í 15 mín. Bætið vín út í síðast.
Uppskrift þessi er úr hefti Húsmæðraskólans Ósk
Húsmæðraskólinn Ósk
Á Ísafirði var rekinn húsmæðraskóli frá árinu 1912 og óslitið til 1989. Frumkvöðull og stofnandi skólans var Camilla Torfason með dyggum stuðningi Kvenfélagsins Óskar. Húsmæðraskólinn Ósk sameinaðist síðan Iðnskólanum og Menntaskólanum á Ísafirði í Framhaldsskóla Vestfjarða.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni1 dagur síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni3 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana