Markaðurinn
Nýtt frá MS: Laktósalausar ÞYKKAR 40g Góðostasneiðar, Ketó-vænar – Takmarkað magn
Í tilefni ostóber kynnum við til sögunnar 40g ÞYKKAR laktósalausar ostasneiðar, sem henta vel þeim sem stunda ketó-mataræði, henta líka vel á hamborgarann, ofan á brauðið, í nestið eða einar sér.
Hver sneið inniheldur 10g af hreinu íslensku próteini.
Sala er hafin!
Í hverju boxi eru 8 ljúffengar ÞYKKAR sneiðar og þær eru eins og allar annar Góðostur laktósalausar!
Hér eru stofnupplýsingar:
Vöru- Númer |
Góðaostasneiðar |
Magn í ytri pakkningu |
Geymsluþol |
Heildsöluverð án vsk. – pr./stk. |
Strikamerki |
3061 | Góðostur 8 þykkar sniðar (330g) | 18 box | 90 d | 599 kr | 5690516030612 |
-
Frétt2 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt5 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi