Uppskriftir
Óáfengur Mojito
Fyrir 3 glös
Innihald:
9 stk myntulauf
1-2 msk hrásykur
3 stk stór jarðarber
1 stk lime, skorinn í báta
7 Up
Klakar (Mulinn ís)
Aðferð:
Öllu (nema 7 Up og klökum) skipt jafnt í þrjú glös. Kreystið safann úr límónunni í glasið og merjið síðan allt saman í botninum á glasinu með t.d. sleif.
Fyllið glösin af klakamulningi og fyllið upp með 7 Up.
Gott er að bera fram súkkulaðihjúpuð jarðarber með þessum drykki. Hentar vel fyrir flesta viðburði.
Höfundur og mynd: Birgitta Ösp Smáradóttir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið1 dagur síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt3 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn2 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






