Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Gullverðlaunahafi verður gestakokkur á Mathúsi Garðabæjar

Birting:

þann

Kokkur ársins 2019

Kokkur ársins 2019.
Sigurjón Bragi Geirsson

Nýkrýndi Kokkur ársins 2019 og fyrirliði Íslenska Kokkalandsliðsins Sigurjón Bragi Geirsson verður gestakokkur á Mathúsi Garðabæjar næstkomandi laugardag.

Sjá einnig: Sigurjón Bragi Geirsson er Kokkur ársins 2019

Hann ásamt matreiðsluteymi Mathúss Garðabæjar galdra fram dýrindis fjögurra rétta matseðil.

Bleikja
Léttelduð bleikja, íslenskt wasabi, þari, hrogn, fennel

Rauðspretta
Pönnusteikt rauðspretta, blómkál, léttsýrð epli, eggjafroða

Lamb
Lambafille og brasseruð öxl, kartöflumús, shiitake sveppir, sultaður laukur,rósmaríngljái

Súkkulaði og blóðappelsínur
Yuzu-hvítsúkkulaðimús og brownie, heit karamella, blóðappelsínusorbet

Verð: 7.990 kr.

Mynd: Ólafur Sveinn Guðmundsson

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið