Uppskriftir
Rjúpusoð
Hráefni
bein af þremur rjúpum
1 stk laukur
1/2 stk blaðlaukur
2 stk gulrót
5 stk einiber
3 stk lárviðarlauf
ferskt timían
1 dl madeira
vatn sem flýtur yfir bein
Aðferð
1. Beinin af rjúpunni eru barin í sundur og elduð eldföstu formi í ofni í 20 mínútur á 180° C.
2. Á meðan beinin brúnast þá eru gulrætur skrældar og skornar í litla bita og steiktar á vægum hita í olíu þangað til þær eru gullinbrúnar.
3. Laukar skrældir og skornir og settir út í olíuna þegar gulræturnar eru að verða tilbúnar.
4. Í lok steikingarinnar á grænmetinu er krydd sett út í og madeira og því leyft að sjóða niður um helming.
5. Þegar steikingin á grænmetinu er lokið þá eiga beinin að vera tilbúin og tekur þú þau með töng og yfir í pottinn með grænmetinu. Athugið að taka allt nema fitu úr eldfasta forminu.
6. Sjóðið svo í 1 1/2 klst á vægum hita. Og því næst er soðið sigtað.
Höfundur er Ágúst Valves Jóhannesson matreiðslumaður
Fyrir 4 – 6 manns
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park






