Uppskriftir
Grilluð sykurpúða „s’mores“ kaka
Sykurpúða-samlokur, „s’mores“, eru pressaðar í eina ótrúlega köku!
- 1 box graham kex (haust kex)
- 4 dl rjómi
- 2½ bollar saxað súkkulaði
- 1½ pakki sykurpúðar (nokkrar stærðir)
- Hakkað súkkulaði, til að skreyta með
Aðferð
Þeytið 2 bolla af rjóma þar til hann er létt þeyttur.
Hitið restina af rjómanum, hellið yfir saxað súkkulaðið, það er látið bráðna.
Dreifið þunnu lagi af sykurpúðum og svo lagi af graham (haust) kexi, brjótið þau niður eftir þörfum til að þau passi.
Dreifið lagi af súkkulaðiblöndu yfir kexið og rjóma – og svo lagskipt eftir smekk.
Kælið í að minnsta kosti fjórar klukkustundir eða yfir nótt þar til kexið hefur blotnað aðeins.
Skreytið köku með sykurpúðum og bökuðum kex-samlokum og hökkuðu súkkulaði.
Grillið undir grilli í nokkra sekúndur fyrir framreiðslu.
Verði ykkur að góðu
Höfundur er Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður. Uppskrift þessi var birt í Bændablaðinu og er birt hér með góðfúslegu leyfi þeirra.
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni3 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni2 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Taktu þátt í skemmtilegum jólaleik 2024