Bocuse d´Or
Bocuse d´Or kynningarmyndband – Bjarni Siguróli Jakobsson
Nú hefur litið dagsins ljós magnað Bocuse d´Or myndband þar sem Bjarni Siguróli Jakobsson kandídat Íslands er í aðalhlutverki.
Bjarni mun keppa fyrir Íslands hönd í forkeppni Bocuse d´Or í Turin, Ítalíu en keppnin fer fram dagana 11. og 12. júní 2018. Bjarni keppir 11. júní. Bocuse d´Or forkeppnin er fyrir aðalkeppnina sem haldin er í Lyon í janúar 2019.
Vídeó
Hráefnið sem keppt verður með er:
Á Disk
Chicken egg (60 gr. each, quantity per candidate: 32)
Blue mountain Pasture Castelmagno DOP cheese (quantity per candidate: 800 gr.)
The preparation must include one or several composants which are left to the candidate’s discretion. 50% of the di sh must be “vegetal” (fruits, vegetables or legumes). Cereals in seeds arenot allowed in this test.
Á Fat
Hér er breyting frá fyrri keppnum þar sem búið er að fjölga úr 14 í 15 skammta á fatinu:
Male Beef fillet of Fassona Piemontese pedigree, between 18-19 months-old (average weight: between 3.9 kg and 4.5kg per piece).
Baraggia Biellese and Vercellese Rice, Sant’Andrea Variety (quantity per candidate: 1 kg).
Calf sweetbread (1.5 kg).
Dish (hot or cold) to serve for 15 persons presented on a platter, none will be presented on plates.
The preparation must include 3 garnishes, 2 are left to the candidates’ discretion and 1 seasonal garnish that is typical from the team’s country (the candidates will have to develop an argument about the chosen product).
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel14 klukkustundir síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi