Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Veitingastaðurinn Brasserie Eiriksson verður staðsettur við Laugaveg 77

Gengið er inn í Brasserie Eiriksson frá horninu á húsinu við Barónstíg.
Mynd: skjáskot af google korti
Brasserie Eiriksson er nýr veitingastaður sem opnar á nýju ári. Eins og fram hefur komið þá er eigandi staðarins Friðgeir Ingi Eiríksson yfirmatreiðslumaður á Gallery Restaurant á Hótel Holti en hann hættir þar um áramótin næstkomandi.
Allir í veitingadeildinni á Holtinu fylgja Friðgeiri yfir á nýja staðinn sem staðsettur verður við Laugaveg 77 þar sem Landsbankinn var áður til húsa.
Brasserie Eiriksson verður í alþjóðlegum matargerðarstíl, og verður eitt og annað sér innflutt frá ítalíu.
„Vínseðillinn verður mjög stór og verður hann einn af sérstöðum hússins,“
sagði Friðgeir í samtali við veitingageirinn.is.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Keppni2 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir






