Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Agnar og Xavier í tímaritinu Caterer and Hotelkeeper
Agnar Sverrisson og Xavier Rousset eru í nýjasta enska tímaritinu Caterer and Hotelkeeper, sem er eitt virtasta tímarit í Englandi, en það fjallar nú um nýja veitingastað þeirra félaga Texture.
Hér er fréttagreinin um Agnar og Xavier í tímaritinu Caterer and Hotelkeeper, en eftir nokkrar vikur kemur ýtarleg grein um þá í sama tímaritinu.
Eftirfarandi eru þeir fjölmiðlar sem hafa m.a. fjallað um Texture:
-
Vefsíðan squaremeal.co.uk skrifar um Agnar og Xavier hér
-
Fréttablaðið fjallaði um Texture og reynsluboltana Agnar Sverrisson og Xavier Rousset hér.
-
Morgunblaðið var að sjálfsögðu á sínum stað með fréttir úr veitingageiranum, en þessi frétt birtist í Morgunblaðinu.
-
Leiðsögu handbókin Harden´s um bestu veitingastaði í London, er með vefsíðu og fjallar um nýja veitingastaðinn Texture í þessari grein
-
Eins er hér (Pdf skjal) bæklingur sem kemur út 3-4 sinnum á ári með fréttir af Manoir og fleira og er dreift til allra fastagesti Manoir eða um 100 þúsund heimili.
-
Þeir félagar Agnar og Xavier voru fyrir rúmum mánuði síðan í Íslandi í dag ásamt Óskari Finnsyni matreiðslumeistara í viðtali á nýja veitingastaðnum. Smellið hér til að horfa á viðtalið.
-
Og ekki má gleyma veitingageirinn.is með þessa frétt hér, en það er fyrsta fréttin sem birt var í fjölmiðlum um nýja veitingastað þeirra Agnars og Xavier og höfum fylgst vel með.
Þess ber að geta að 5. september n.k., verður opnunarpartý hjá Texture.
Mynd: texture-restaurant.co.uk

-
Markaðurinn1 dagur síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt1 dagur síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards