Nemendur & nemakeppni
Hrafnkell í starfsnám hjá Íslandsvinunum Philippe Girardon
Næstkomandi miðvikudag heldur Hrafnkell Skúli Guðmundsson, matreiðslunemi í Perlunni, til Frakklands á Erasmus+ styrk. Þar mun hann taka hluta af starfsnámi sínu undir handleiðslu Philippe Girardon yfirmatreiðslumeistara og eiganda Domaine de Clairefontaine.
Philippe er sannkallaður Íslandsvinur og hefur margoft komið hingað sem gestakokkur, m.a. tekið þátt í Food and Fun hátíðinni, verið einn helsti ráðgjafi Íslensku Bocuse d’Or Akademíunnar.
Hrafnkell segir þetta einstakt tækifæri til að víkka út sjóndeildarhringinn og læra af Frökkunum.
Fyrir þá sem vilja frekari upplýsingar um Erasmus+ styrki vegna vinnustaðanáms í Evrópu má finna á vef IÐUNNAR fræðsluseturs.
Mynd: facebook / IÐAN fræðslusetur
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Keppni11 klukkustundir síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Áramótabomba Churchill