Keppni
María Shramko vann tvenn gullverðlaun
Liðsmaður Íslenska Kokkalandsliðsins María Shramko sykurskreytingarmeistari vann tvenn gullverðlaun í einstaklingskeppninni í Pastry sem var í gær laugardaginn 22. nóvember í Lúxemborg.
Styttur Maríu eru mikil listaverk eins og sést á myndunum, annað verkið er af jólasveininum og Rúdólfi og hitt verkið er af Trölla.
Myndir: Bjarni Gunnar Kristinsson og Sveinbjörn Úlfarsson
/Margrét Sigurðardóttir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni10 klukkustundir síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt3 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð