Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Vel heppnaðar endurbætur hjá Segli 67 eftir stórbrunann
Síðastliðin ár hafa eigendur brugghússins Seguls 67 á Siglufirði unnið hörðum höndum að endurbótum á norðurhluta hússins eftir brunann sem varð á húsnæðinu á árinu 2017.
Rétt eftir brunann 28. mars 2017, sendi brugghúsið eftirfarandi tilkynningu:
„Kæra fólk takk fyrir alla aðstoðina !! , sem betur fer fór betur en á horfðist. Það kviknaði í norður hluta hússins og var barist við að slökkva eldinn, aðeins var einn veggur á milli sem hélt. Bruggverksmiðjan sjálf slapp frá eldinum. Þó nokkuð tjón varð á húsnæðinu og bjór birgðum, en nú tekur við uppbygging og þrif.“
Með nýja hlutanum bætast við ýmsir möguleikar, en sýningarsvæði hefur verið stækkað og nær núna lengra inn í gamla frystihúsið. Gömlu frystivélarnar lifa áfram, þar er nýr þar sem boðið er upp á frekari smakkanir og uppákomur.
Fleira nýtt á árinu hjá Segli, en það er Segull 67 Original í 330 ml dós.
Myndir: facebook / Segull 67 Brewery Brugghús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni

















