Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Veitingarekstur á Siglufirði – Skemmtilegt viðtal við Bjarna og Halldóru

Birting:

þann

Bjarni Rúnar Bequette og Halldóra Guðjónsdóttir

Bjarni Rúnar Bequette og Halldóra Guðjónsdóttir

Hjónin Bjarni Rúnar Bequette og Halldóra Guðjónsdóttir eru í skemmtilegu viðtali hjá sjónvarpsstöðunni N4, þar sem þau ræða um hvernig veitingarekstur er á Siglufirði.

Bjarni og Halldóra tóku við þremur veitingastöðum, Hannes Boy, Kaffi Rauðku og Sunnu á Sigló hóteli, snemma árs 2018 og með þeim í rekstri eru vinahjónin Sólrún Guðjónsdóttir og Jimmy Wallster.

Í meðfylgjandi myndbandi er hægt að horfa á viðtalið við Bjarna og Halldóru:

Mynd: skjáskot úr myndbandi.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar >>

Auglýsingapláss

Taggaðu okkur á IG

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:

Mest lesið