Keppni
Úrslitakeppni um Kokk ársins 2024
Í gær fór fram keppnin um titilinn Grænmetiskokk ársins 2024, keppnin gekk vonum framar þar sem fimm matreiðslumenn kepptu um titilinn, þeir nutu aðstoðar nema af matvælabraut Fjölbrautaskóla Suðurlands.
„Eftir þessa frumraun okkar með þessa keppni, held ég að það sé óhætt að segja að þessi keppni er kominn til að vera.“
Sagði Þórir Erlingsson, forseti Klúbbs matreiðslumeistara.
Í dag fer svo fram keppnin um Kokk ársins 2024. Fyrstu skil eru kl 15.30 og verður síðasta rétt skilað kl 16:50, Þeir sem keppa um titilinn eru:
Wiktor Pálsson | Speilsalen |
Ísak Aron Jóhannsson | Zak veitingar |
Gudmundur Halldor Bender | Flora veitingar |
Hinrik Örn Lárusson | Lux veitingar |
Hinrik Örn Halldórsson | Flóra Veitingar |
Angela Figus | Fjölsmiðjan |
Bjarni Ingi Sigurgíslason | Kol |
Verðlaunaafhending og gleði verður svo í Ikea milli 18:00 og 20:00 þar sem verðlaun verða afhent fyrir báðar keppnirnar.
Mynd: skjáskot úr myndbandi

-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun
-
Frétt10 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum