Keppni
Úrslitakeppni um Kokk ársins 2024
Í gær fór fram keppnin um titilinn Grænmetiskokk ársins 2024, keppnin gekk vonum framar þar sem fimm matreiðslumenn kepptu um titilinn, þeir nutu aðstoðar nema af matvælabraut Fjölbrautaskóla Suðurlands.
„Eftir þessa frumraun okkar með þessa keppni, held ég að það sé óhætt að segja að þessi keppni er kominn til að vera.“
Sagði Þórir Erlingsson, forseti Klúbbs matreiðslumeistara.
Í dag fer svo fram keppnin um Kokk ársins 2024. Fyrstu skil eru kl 15.30 og verður síðasta rétt skilað kl 16:50, Þeir sem keppa um titilinn eru:
| Wiktor Pálsson | Speilsalen |
| Ísak Aron Jóhannsson | Zak veitingar |
| Gudmundur Halldor Bender | Flora veitingar |
| Hinrik Örn Lárusson | Lux veitingar |
| Hinrik Örn Halldórsson | Flóra Veitingar |
| Angela Figus | Fjölsmiðjan |
| Bjarni Ingi Sigurgíslason | Kol |
Verðlaunaafhending og gleði verður svo í Ikea milli 18:00 og 20:00 þar sem verðlaun verða afhent fyrir báðar keppnirnar.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Bocuse d´Or7 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt4 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn2 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni3 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir15 klukkustundir síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu






