Keppni
Úrslitakeppni um Kokk ársins 2024
Í gær fór fram keppnin um titilinn Grænmetiskokk ársins 2024, keppnin gekk vonum framar þar sem fimm matreiðslumenn kepptu um titilinn, þeir nutu aðstoðar nema af matvælabraut Fjölbrautaskóla Suðurlands.
„Eftir þessa frumraun okkar með þessa keppni, held ég að það sé óhætt að segja að þessi keppni er kominn til að vera.“
Sagði Þórir Erlingsson, forseti Klúbbs matreiðslumeistara.
Í dag fer svo fram keppnin um Kokk ársins 2024. Fyrstu skil eru kl 15.30 og verður síðasta rétt skilað kl 16:50, Þeir sem keppa um titilinn eru:
Wiktor Pálsson | Speilsalen |
Ísak Aron Jóhannsson | Zak veitingar |
Gudmundur Halldor Bender | Flora veitingar |
Hinrik Örn Lárusson | Lux veitingar |
Hinrik Örn Halldórsson | Flóra Veitingar |
Angela Figus | Fjölsmiðjan |
Bjarni Ingi Sigurgíslason | Kol |
Verðlaunaafhending og gleði verður svo í Ikea milli 18:00 og 20:00 þar sem verðlaun verða afhent fyrir báðar keppnirnar.
Mynd: skjáskot úr myndbandi

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?