Smári Valtýr Sæbjörnsson
Úrslit úr Toddý keppninni

Sigurvegarar
F.v. Maxine Hagan (3. Sæti), Alexandre Julien Lambert (2. Sæti) og Vilhjálmur Vilhjálmsson (1. Sæti)
Þann 25. nóvember síðastliðinn fór fram Jim Beam Toddýkeppni sem Barþjónaklúbbur Íslands skipulagði ásamt Haugen Gruppen. Keppnin fór fram á Kolabrautinni í Hörpu. Drykkurinn þurfti að innihalda vörur úr Jim Beam fjölskyldunni og/eða Maker‘s Mark.
Góð mæting var á keppnina og voru 19 keppendur skráðir til leiks. Drykkirnir voru ótrúlega fjölbreyttir og fagmannlega unnir og ljóst að við eigum nóg af færum barþjónum á Íslandi.
Hver keppandi blandaði fimm drykki og fóru fjórir þeirra til dómara en þeim síðasta skipt upp í smakkglös fyrir gesti. Samhliða keppninni fór fram kynning á vörum Jim Beam og Maker‘s Mark.
Barþjónaklúbbur Íslands og Haugen Gruppen vilja koma áleiðis þökkum til þeirra sem lögðu leið sína á keppnina og sérstaklega til keppenda sem stóðu sig vonum framar.
1. sæti: Vilhjálmur Vilhjálmsson – Hverfisgata 12
Faldafeykir
40 ml Maker‘s Mark Bourbon Whisky
10 ml Cointreau
20 ml Mandarínusafi
20 ml H12 Brandy kirsuberjalögur
20 ml H12 Glögg síróp
ca. 15 cl Heitt vatn
1 Skvetta Aromatic Bitter
2. sæti: Alexandre Julien Lambert
Winter Blazer
45 ml Jim Beam Devil‘s Cut
25 ml Jim Beam Red Stag
25 ml Homemade pear and thyme syrup
3 Drops Bitter End Moroccan
45 ml Icelandic tea
Serve in tea cup with fresh thyme and lemon
3. sæti: Maxine Hagan
Aurora Icelandic Tea
60 ml Hot spiced black tea
1 msk Sweet Jelly Black (for Icelandic Lava look)
30 ml Jim Beam and Cream
15 ml Jim Beam
15 ml Brennivín
Garnish
1 tsk Sugar Syrup – Green (for Aurora effect)
Sprinkle Kirkiberries
Biscuits on the plate
- Maxine Hagan og Eyþór Eyþórs útbúa sína drykki
- Winter Blazer frá Alexandre Lambert
- Villi Vill sáttur með sitt
- Villi Vill frá Hverfisgötu 12 að útbúa vinningsdrykkinn
- Svafar Helgi á Sushisamba með drykkinn November Beam
- Stefán Ingi á Steikhúsinu með drykkinn My Sweet Honey
- Skarphéðinn á Kol með drykkinn Lister
- Sigurdrykkurinn – Faldafeykir frá Villa Vill
- Pale Green Ghosts frá Kristjáni Nóa
- Krystian Munia á Le Bistro að útbúa drykkinn sinn MumU
- Leó Ólafsson frá Vegamótum með drykkinn á grænni grein
- Lister inniheldur meðal annars Krækiberjalíkjör og Red Stag
- Marcin Kurleto frá Uno með drykkinn sinn Chai Toddy
- Margrét, Gunni og Tommi að telja stigin
- Maxine að útbúa Aurora Icelandic Tea
- Mr. Toddy frá Bruno Falco
- Kristján Nói frá Lava að leggja lokahönd á drykkinn sinn
- Jim Beam Choco – beikon marinerað heitt súkkulaði
- Jim Beam Barinn
- Jim Beam úrvalið og Makers Mark
- Harpa á Le Bistro með drykkinn Sóló Appóló
- Berglind á Hilton með drykkinn Forrest Gump’s Toddy
- Bruno Falco frá Kjallaranum að útbúa sinn drykk
- Brynjar á Lava
- Dómarar að störfum
- Duffi einbeittur við dómarastörfin
- Eyþór á Loftinu með drykkinn Krákan
- Eyþór á Loftinu og Eyþór Mikael á Kjallaranum
- Eyþór Mikael á Kjallaranum með drykkinn sinn Black Sundae
- Gleði að keppni lokinni
- Anna frá Steikhúsinu með drykkin Jim Beam Choco
- Allir keppendurnir
- Allir keppendur fengu Jim Beam að keppni lokinni
- Alli á Kol með drykkinn Maker’s Toddy
- Alexandre Lambert tekur við verðlaunum fyrir 2. sætið af Sigmari sölustjóra Haugen Gruppen
- Alexandre Julien Lambert frá Slippbarnum
- Úrvalið
Myndir: aðsendar

-
Keppni5 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Keppni5 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars