Markaðurinn
Tilboð óskast í innréttingu, húsgögn og lýsingu ásamt fylgihlutum
Tilboð óskast í innréttingu, húsgögn og lýsingu ásamt fylgihlutum. Innréttingin getur þjónað sem kaffihús, veitingastaður, matstofuinnrétting eða sælkeraverslun.
Um er að ræða innréttingu fyrir kaffihús/veitingasölu sem samanstendur af :
- Frístandandi service einingu f. Drykki, hnífapör, servíettur …
- Frístandandi veggeining sérhönnuð fyrir kaffi
- Veggpanl eining fyrir auglýsingu / logo
- Frístandandi service eining f. Drykki , hnífapör serviettur og bakkavagna f. Óhreint
- Frístandandi afgreiðslulína í L heildarlengd 9.820 mm og samanstendur af:
- Vængjahurð á milli línu og no. 1 frístandandi service einingu 820 mm
- Eining fyrir peningakassa 1050 mm
- Opin drykkjarkælir 675 mm
- Sjálsafgreiðslu kælir – gler hár 900 mm
- Kælir lokaður gler 846 mm
- Afgreiðslueining lokuð gler ókæld 846 mm
- Afgreiðslueining f. Heitan mat gler 1350 mm
- Fráleggseining 350 mm
- Afgreiðslueining f. Súpu gler 549 mm
- Eining fyrir peningakassa og service bakka 1200 mm
- Opin drykkjarkælir 675 mm
- Fráleggseining 400 mm
- Afgreiðslueining f. Heitan mat 979 mm
Innrétting er framleidd af AICHINGER þýskum framleiðanda sem hefur áratuga reynslu í hönnun, smíði og uppsetningum á afgreiðslu einingum fyrir veitingahús, hótel, bakarí, stórmarkaði og mötuneyti. Innréttingin er hin vandaðasta, borðtoppar eru granít, Nero Assoluto, annað efni í kælum, afgreiðslueiningum og hitaborðum er ryðfrítt stál og hert gler.
Front panell er „Zebra“ look og aðrir framfletir eru dökkrauðir.
HÚSGÖGN:
Borð og stólar frá Taneff, þýskum framleiðanda :
- 30 stk barstólar
- 12 stk stólar
- 9 stk 4ra manna borð
- 3 stk 2ja manna borð
- Barnahorn
Borð og stólar úr mahogny, seta bólstruð með marglitu leðri
LÝSINGARBÚNAÐUR:
- Kastarabraut, svört yfir 5. Afgreiðslulínu
- Hringlaga ljós – misjafn diameter, rauð 9 stk
- Kastarabraut yfir frístandandi einingu f. Kaffi – svört
Lýsingarbúnaður er einnig framleiddur af Aichinger og er mjög vandaður.
Upplýsingar veitir Guðmundur Kr. Jónsson Bako Ísberg ehf. [email protected] GSM 8256230

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta