Uppskriftir
Þetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu

Lambarif í rabbabara BBQ og kúmen-hvítkáli sem hefur notið mikilla vinsælda á Veitingageirinn.is. Höfundur uppskriftarinnar er Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari.
Á Veitingageirinn.is er að finna öflugan uppskriftarbankа þar sem saman fara uppskriftir frá fagfólki og áhugafólki um matargerð.
Sumar eldri uppskriftir njóta mikilla vinsælda ár eftir ár og rata reglulega á lista yfir mest lesnu uppskriftir ársins sem er að líða.
Hér fyrir neðan eru tuttugu vinsælustu uppskriftirnar á vefnum á árinu, klassískar, nýjar og hugmyndaríkar uppskriftir sem vöktu mikla athygli lesenda.
Stökkustu kjúklingalærin elduð í ofni
Uppskrift af klassískri sveppasósu
Hægeldaðir lambaskankar – Tvær uppskriftir
Steiktar rjúpur – Eldaðar á gamla mátann
Dúnmjúkar gamaldags tebollur með rúsínum
Blóðmör og Lifrapylsa – Uppskrift
Heimagert sushi – Sushi hrísgrjón í Maki-rúllur
Leyniuppskriftin að KFC kryddblöndunni
Lambarif í rabbabara BBQ & kúmen-hvítkál
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Frétt3 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Keppni2 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi





