Viðtöl, örfréttir & frumraun
Þessir kokkar elduðu á Kótilettukvöldi Samhjálpar
Í gær fór fram hið árlega Kótilettukvöld Samhjálpar og að þessu sinni á Hilton Reykjavík Nordica þar sem matreiðslumeistarar KM elduðu dásamlegar kótilettur. Kvöldið var stútfullt af skemmtilegri tónlist, happdrætti og öðrum óvæntum uppákomum. Húsið opnaði klukkan 18:30 og dagskráin hófst klukkan 19;00 og stóð til 22:00.
Í rúma hálfa öld hefur Samhjálp staðið vörð um jaðarsetta hópa sem lifa við fátækt og félagslega einangrun, sem oft er afleiðing af langvarandi glímu við fíkn.
Samhjálp rekur meðferðarheimilið Hlaðgerðarkot þar sem pláss er fyrir 30 einstaklinga í meðferð við fíknisjúkdómum, kaffistofu Samhjálpar sem gefur um 100 þúsund máltíðir á ári, ásamt áfanga- og stuðningsheimilum í Reykjavík og Kópavogi.
Miðaverð á kótilettukvöldið var frá 9.900 krónur og allur ágóði rann til starfsemi Samhjálpar.
Myndir: aðsendar / Andreas Jacobsen
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt24 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel20 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa