Keppni
Þessi komust áfram í úrslit á Íslandsmóti Barþjóna – Vídeó
Undankeppnir í Íslandsmótum Barþjóna fóru fram í gærkvöldi í Gamla Bíó. Þar var keppt í tveimur keppnum, annarsvegar í Íslandsmóti Barþjóna samkvæmt IBA reglum (Alþjóðasamtök barþjóna) og hinsvegar í Íslandsmóti barþjóna með frjálsri aðferð, svokallaðri vinnustaða keppni.
Skrunið niður til að horfa myndband.
Þeir aðilar sem komust áfram í úrslit eru eftirfarandi:
Íslandsmót barþjóna – IBA
- – Elna María Tómasdóttir – Mar
- – Leó Ólafsson – Matarkjallarinn
- – Stefán Ingi Guðmundsson – Apótek
Íslandsmót með frjálsri aðferð
- – Hanna Katrín Íngólfsdóttir – Apótek
- – Sævar Helgi Örnólfsson – Sushi Social
- – Emil Tumi Víglundsson – Kopar
Einnig var tilkynnt í gærkvöldi hvaða staðir komast áfram í keppninni um besta kokteilinn á Reykjavík Cocktail Weekend og komust 5 staðir áfram í úrslit.
Reykjavík Cocktail Weekend drykkurinn
- – Bryggjan Brugghús
- – Hilton Reykjavík Nordica
- – Apótek Restaurant
- – Sushi Social
- – Kopar
Vídeó
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati