Vertu memm

Keppni

Þessi komust áfram í úrslit á Íslandsmóti Barþjóna – Vídeó

Birting:

þann

Reykjavík Cocktail Weekend 2017

Undankeppnir í Íslandsmótum Barþjóna fóru fram í gærkvöldi í Gamla Bíó. Þar var keppt í tveimur keppnum, annarsvegar í Íslandsmóti Barþjóna samkvæmt IBA reglum (Alþjóðasamtök barþjóna) og hinsvegar í Íslandsmóti barþjóna með frjálsri aðferð, svokallaðri vinnustaða keppni.

Skrunið niður til að horfa myndband.

Þeir aðilar sem komust áfram í úrslit eru eftirfarandi:

Íslandsmót barþjóna – IBA

  • – Elna María Tómasdóttir – Mar
  • – Leó Ólafsson – Matarkjallarinn
  • – Stefán Ingi Guðmundsson – Apótek

Íslandsmót með frjálsri aðferð

  • – Hanna Katrín Íngólfsdóttir – Apótek
  • – Sævar Helgi Örnólfsson – Sushi Social
  • – Emil Tumi Víglundsson – Kopar

Einnig var tilkynnt í gærkvöldi hvaða staðir komast áfram í keppninni um besta kokteilinn á Reykjavík Cocktail Weekend og komust 5 staðir áfram í úrslit.

Reykjavík Cocktail Weekend drykkurinn

  • – Bryggjan Brugghús
  • – Hilton Reykjavík Nordica
  • – Apótek Restaurant
  • – Sushi Social
  • – Kopar

Vídeó

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið