Keppni
Þessi komust áfram í úrslit á Íslandsmóti Barþjóna – Vídeó
Undankeppnir í Íslandsmótum Barþjóna fóru fram í gærkvöldi í Gamla Bíó. Þar var keppt í tveimur keppnum, annarsvegar í Íslandsmóti Barþjóna samkvæmt IBA reglum (Alþjóðasamtök barþjóna) og hinsvegar í Íslandsmóti barþjóna með frjálsri aðferð, svokallaðri vinnustaða keppni.
Skrunið niður til að horfa myndband.
Þeir aðilar sem komust áfram í úrslit eru eftirfarandi:
Íslandsmót barþjóna – IBA
- – Elna María Tómasdóttir – Mar
- – Leó Ólafsson – Matarkjallarinn
- – Stefán Ingi Guðmundsson – Apótek
Íslandsmót með frjálsri aðferð
- – Hanna Katrín Íngólfsdóttir – Apótek
- – Sævar Helgi Örnólfsson – Sushi Social
- – Emil Tumi Víglundsson – Kopar
Einnig var tilkynnt í gærkvöldi hvaða staðir komast áfram í keppninni um besta kokteilinn á Reykjavík Cocktail Weekend og komust 5 staðir áfram í úrslit.
Reykjavík Cocktail Weekend drykkurinn
- – Bryggjan Brugghús
- – Hilton Reykjavík Nordica
- – Apótek Restaurant
- – Sushi Social
- – Kopar
Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði