Keppni
Þessi komust áfram í úrslit á Íslandsmóti Barþjóna – Vídeó
Undankeppnir í Íslandsmótum Barþjóna fóru fram í gærkvöldi í Gamla Bíó. Þar var keppt í tveimur keppnum, annarsvegar í Íslandsmóti Barþjóna samkvæmt IBA reglum (Alþjóðasamtök barþjóna) og hinsvegar í Íslandsmóti barþjóna með frjálsri aðferð, svokallaðri vinnustaða keppni.
Skrunið niður til að horfa myndband.
Þeir aðilar sem komust áfram í úrslit eru eftirfarandi:
Íslandsmót barþjóna – IBA
- – Elna María Tómasdóttir – Mar
- – Leó Ólafsson – Matarkjallarinn
- – Stefán Ingi Guðmundsson – Apótek
Íslandsmót með frjálsri aðferð
- – Hanna Katrín Íngólfsdóttir – Apótek
- – Sævar Helgi Örnólfsson – Sushi Social
- – Emil Tumi Víglundsson – Kopar
Einnig var tilkynnt í gærkvöldi hvaða staðir komast áfram í keppninni um besta kokteilinn á Reykjavík Cocktail Weekend og komust 5 staðir áfram í úrslit.
Reykjavík Cocktail Weekend drykkurinn
- – Bryggjan Brugghús
- – Hilton Reykjavík Nordica
- – Apótek Restaurant
- – Sushi Social
- – Kopar
Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn4 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu






