Keppni
Þessi komust áfram í úrslit á Íslandsmóti Barþjóna – Vídeó
Undankeppnir í Íslandsmótum Barþjóna fóru fram í gærkvöldi í Gamla Bíó. Þar var keppt í tveimur keppnum, annarsvegar í Íslandsmóti Barþjóna samkvæmt IBA reglum (Alþjóðasamtök barþjóna) og hinsvegar í Íslandsmóti barþjóna með frjálsri aðferð, svokallaðri vinnustaða keppni.
Skrunið niður til að horfa myndband.
Þeir aðilar sem komust áfram í úrslit eru eftirfarandi:
Íslandsmót barþjóna – IBA
- – Elna María Tómasdóttir – Mar
- – Leó Ólafsson – Matarkjallarinn
- – Stefán Ingi Guðmundsson – Apótek
Íslandsmót með frjálsri aðferð
- – Hanna Katrín Íngólfsdóttir – Apótek
- – Sævar Helgi Örnólfsson – Sushi Social
- – Emil Tumi Víglundsson – Kopar
Einnig var tilkynnt í gærkvöldi hvaða staðir komast áfram í keppninni um besta kokteilinn á Reykjavík Cocktail Weekend og komust 5 staðir áfram í úrslit.
Reykjavík Cocktail Weekend drykkurinn
- – Bryggjan Brugghús
- – Hilton Reykjavík Nordica
- – Apótek Restaurant
- – Sushi Social
- – Kopar
Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Markaðurinn3 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA






