Eins og fram hefur komið, þá voru veitingastaðir verðlaunaðir hina virtu viðurkenningu frá Michelin í Norðurlöndunum við hátíðlega athöfn í Tónlistarhúsinu í Árósum í Danmörku. Sjá...
Föstudaginn 13. júlí s.l. hóf Icelandic Wildlife Fund (IWF) dreifingu á miðum til að setja í glugga veitingastaða og matvöruverslana með skilaboðunum: „Við bjóðum aðeins lax...
Gordon Ramsay er staddur hér á landi við laxveiði og gengur bara nokkuð vel ef marka má Instagramið hans. Hann krækti í vænan lax auk þess...
Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttirnar á árinu 2017. Að meðaltali eru um 55 þúsund manns sem heimsækja veitingageirinn.is í hverjum mánuði. Fréttir ársins á veitingageirinn.is...
Veitingastaðurinn Sumac verður með Pop Up í kvöld föstudaginn 7. júlí og á morgun laugardaginn 8. júlí, en staðurinn er staðsettur við Laugaveg 28. Snapchat veitingageirans...
Þráinn Freyr og félagar eru á lokametrunum í að geta opnað formlega. Smá innlit, eldhús og salur í prufukeyrslu. Gekk smurt fyrir sig, takk fyrir kvöldið....
Það styttist óðfluga í opnun á veitingastaðnum Sumac sem staðsettur er við Laugaveg 28, í sama húsi og nýja ION-Hótelið. Eins og fram hefur komið þá...
Nýi veitingastaðurinn, sem að Þráinn Freyr Vigfússon matreiðslumaður er á meðal eigenda, mun bera nafnið Sumac Grill + drinks. Staðurinn er staðsettur við Laugaveg 28 og...
Þráinn Freyr Vigfússon, fyrrverandi yfirmatreiðslumaður í Bláa lóninu og Kolabrautinni, staðfesti í samtali við Matarvefinn á mbl.is að hann hefur í félagi við fleiri tryggt sér...