Eins og ALLA rauða daga er lokað hjá Mjólkursamsölunni mánudaginn 9. Júní Annan í Hvítasunnu. Pantanir fyrir þriðjudaginn 10. júní þurfa að berast til okkar fyrir...
Hver elskar ekki skúffukökur? Þessi er afar hjartahlýjandi og dásamleg með einstöku kanilbragði og örlitlum kaffikeim. Jógúrt gerir kökuna mjúka og bragðgóða en ef þið viljið...
Góðar kjúklingasamlokur standa alltaf fyrir sínu og þær smellpassa við hin ýmsu tilefni. Hér fær ferskur mozzarella ostur að njóta sín og við leyfum okkur að...
Fyrir 4 Marineraðar rækjur: 800 g hráar risarækjur 3 msk. brætt smjör 2 kramin hvítlauksrif ½ tsk. karrý 1 msk. saxað kóríander ½ tsk. sjávarsalt Chilliflögur...
Óskajógúrt er sannkölluð þjóðargersemi enda hefur hún fylgt okkur um áratugaskeið og líkt og fyrir 50 árum er eingöngu notuð hágæða íslensk mjólk í jógúrtina. Það...
Léttur og vorlegur pastaréttur sem allir í fjölskyldunni munu elska! Ljúffengt sítrónusmjörið passar fullkomlega með bökuðum tómötum, humri og burrata, nammi namm! Fyrir 4 manns Innihald:...
Vetur, sumar, vor og haust – það er alltaf rétta árstíðin fyrir gott salat. Mozzarellaperlurnar smellpassa með ljúffengri dressingunni, ferskum jarðarberjum og stökkri parmaskinkunni. (fyrir 2)...
Góðar kjúklingasamlokur standa alltaf fyrir sínu og þær smellpassa við hin ýmsu tilefni. Hér fær ferskur mozzarella ostur að njóta sín og við leyfum okkur að...
Hér fyrir neðan er að finna opnunartíma Mjólkursamsölunnar páskana 2025. Dreifingar yfir þessa daga munu breytast og raskast og því hvetjum við alla til að hafa...
Hér sameinast eitthvað það besta og vinsælasta á veisluborðum, brauðtertan og ostasalatið og útkoman er stórkostleg. Það er um að gera að nota þá osta sem...
Burrata hefur verið einn vinsælasti ostur á veitingahúsum landsins síðustu misseri en um er að ræða ferska mozzarellakúlu með mildri rjómaostafyllingu. Framleiðsluhefðin á rætur að rekja...
Það veitir svo sannarlega ekki af því að fá hugmyndir að einföldum og bragðgóðum kvöldmat sem hentar allri fjölskyldunni. Þessi kjúklingabaka er með einfaldari kjúklingaréttum sem...