Besti tíminn til að gera vel bragðlaukana er á íslenskum ostadögum í október en Mjólkursamsalan hefur í sjö ár haldið októbermánuð hátíðlegan undir yfirskriftinni Ostóber –...
Grill- og pönnuosturinn frá Gott í matinn hefur notið mikilla vinsælda síðustu ár og fengið fastan sess á mörgum heimilum. Osturinn er í anda hins alþjóðlega...
Þessar snittur koma svo skemmtilega á óvart og eru fullkomnar á veisluborð með köldum drykk. Rjómaostur með hvítu súkkulaði er stjarnan og passar einstaklega vel með...
Ég er búin að sjá margar mjög girnilegar útgáfur af þessum rétti á samfélagsmiðlum og varð að prófa. Þessi útgáfa slær í gegn og tekur enga...
Þessar litlu ostakökur eru sannkölluð sumarveisla – silkimjúkar, ferskar og fallegar! Nýi rjómaosturinn frá MS með hvítu súkkulaði fær að njóta sín til fulls í þessari...
Mjólkursamsalan setur nú í fyrsta sinn á markað sannkallaðan sælkera rjómaost en um er að ræða rjómaost með hvítu súkkulaði sem verður aðeins á markaði í...
Það elska allir einfaldar hugmyndir! Hér kemur sannarlega ein undurljúffeng og einföld. Þessir bitar henta vel í veislur, nestisboxið, hádegismatinn eða hvað sem ykkur dettur í...
Vetur, sumar, vor og haust – það er alltaf rétta árstíðin fyrir gott salat. Mozzarellaperlurnar smellpassa með ljúffengri dressingunni, ferskum jarðarberjum og stökkri parmaskinkunni. (fyrir 2)...
Eins og ALLA rauða daga er lokað hjá Mjólkursamsölunni mánudaginn 9. Júní Annan í Hvítasunnu. Pantanir fyrir þriðjudaginn 10. júní þurfa að berast til okkar fyrir...
Hver elskar ekki skúffukökur? Þessi er afar hjartahlýjandi og dásamleg með einstöku kanilbragði og örlitlum kaffikeim. Jógúrt gerir kökuna mjúka og bragðgóða en ef þið viljið...
Góðar kjúklingasamlokur standa alltaf fyrir sínu og þær smellpassa við hin ýmsu tilefni. Hér fær ferskur mozzarella ostur að njóta sín og við leyfum okkur að...
Fyrir 4 Marineraðar rækjur: 800 g hráar risarækjur 3 msk. brætt smjör 2 kramin hvítlauksrif ½ tsk. karrý 1 msk. saxað kóríander ½ tsk. sjávarsalt Chilliflögur...