Íslandsmót nema- og ungsveina í veitingagreinum í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi fór fram um helgina. Í ár tóku 18 keppendur þátt í matreiðslu, 5 í...
Laugardaginn 8. febrúar fer fram Íslandsmót nema- og ungsveina í veitingagreinum í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi. Keppnin, sem sýnir hæfileika og fagmennsku framtíðar fagmenn í...
Enginn á að starfa í kringum mat án þess að fá fræðslu um matvælaöryggi. Þetta segir framkvæmdastjóri hótel- og matvælaskólans í samtali við fréttatsofu RÚV í...
Föstudaginn síðastliðinn var sögulegur dagur í íslenskri matreiðslusögu, þegar ný matreiðslubók var formlega gefin út á vegum Iðnú. Sjá einnig: Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk...
Út er komin bókin Matreiðsla – Matvælabraut 2. og 3. þrep, en fyrsta þrep bókarinnar kom út fyrir rúmu ári síðan. Sjá einnig: Matreiðslumeistarar gefa út...
Meistaradagurinn verður haldinn næsta mánudag, 13. janúar klukkan 14:30, í Sunnusal í Hótel- og matvælaskólanum í MK. Á meistaradeginum er nemum og meisturum boðið að koma...
Útskrift Hótel-, og matvælaskólans í Menntaskólanum í Kópavogi fór fram við hátíðlega athöfn í Digraneskirkju í síðustu viku, föstudaginn 20. desember. Þá voru brautskráðir 39 stúdentar...
Í dag var opnað fyrir innritun í bakstur, framreiðslu og matreiðslu í Hótel- og matvælaskólanum í vorönn 2025 og verður opið til 30. nóvember Nemendur sækja...
Matreiðslunemar í Hótel og matvælaskólanum buðu upp á „street food“ í hádeginu nú í vikunni í tilefni vetrarfrís hjá skólanum. Boðið var upp á spennandi rétti...
Dagana 8.-9. október og 17.-18. október 2024 fór fram árlega Nemakeppni Kornax í bakstri, þar sem 18 bakaranemar mættu til leiks og sýndu hæfileika sína í...
Það er líf og fjör í húsnæði Expert þessa dagana þar sem spennandi verkefni eru í fullum gangi. Sindri og hans teymi eru í óðaönn að...
Vitamix Ísland og Hótel-og Matvælaskólinn í Kópavogi skrifuðu á dögunum undir samstarfssamning þar sem Vitamix blandarar verða hluti af þeim búnaði sem er notaður við kennslu...