Umsóknarfrestur í Hótel- og matvælaskólann rennur út 1. desember
Nemendur í öðrum bekk framreiðslu við Hótel og matvælaskólann fóru nýverið í fræðandi vettvangsferð til Reykjavíkur þar sem þau kynntu sér starfsemi á tveimur þekktum veitinga-...
Nú á dögunum fór fram bakaranemakeppni í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi við frábærar aðstæður og mikla stemningu. Alls tóku tólf metnaðarfullir og hæfileikaríkir bakaranemar þátt...
Forkeppni fyrir Norrænu nemakeppnina í framreiðslu og matreiðslu 2026 fer fram laugardaginn 8. nóvember næstkomandi í Hótel og matvælaskólanum í MK í Kópavogi. Þar munu íslenskir...
Dagana 8. og 9. október fór fram forkeppni í bakaranemakeppni við frábærar aðstæður í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi. Alls skráðu sig 13 nemendur til keppni,...
Dagana 8. – 9. október fór fram forkeppni í nemakeppni í bakstri við frábærar aðstæður í Hótel- og matvælaskólanum. Alls skráðu sig 13 nemendur til keppni,...
Í vikunni skrifuðu Óskar Hafnfjörð Gunnarsson, formaður MATVÍS, Þórir Erlingsson, forseti Klúbbs matreiðslumeistara, og Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF), undir nýjan samning um skipulag...
Það var líf og fjör í Grasagarðinum í Reykjavík þegar BragðaGarður fór fram dagana 26.–27. september. Hátíðin, sem er haldin af Slow Food á Íslandi í...
BragðaGarður er tveggja daga hátíð sem fagnar matarmenningu, sjálfbærni og líffræðilegri fjölbreytni, haldin í Garðskálanum í Grasagarði Reykjavíkur. Hátíðin er haldin af Slow Food hreyfingunni og...
Minja- og sögufélag Vatnsleysustrandar tók á móti áhugaverðum gestahópi í Skjaldbreið nú á dögunum. Hópurinn kom á vegum Eydísar Jónsdóttur hjá Zeto, sem hefur sérhæft sig...
Sölufélag garðyrkjumanna fór á dögunum með hóp matreiðslunema frá Menntaskólanum í Kópavogi ásamt kennurum þeirra í fræðandi heimsókn um Suðurland. Þar gafst framtíðar kokkum tækifæri til...
Hinrik Carl Ellertsson, íslenskur matreiðslumaður og kennari við Hótel- og matvælaskólanna í Menntaskólannum í Kópavogi, er nýkominn heim úr ferð til Japans sem vakti mikla athygli....