Guðmundur Halldór Bender matreiðslunemi er nýr „Commis“ aðstoðarmaður Sigurjóns í keppniseldhúsinu í Bocuse d’Or úrslitakeppninni sem haldin verður 22. og 23. janúar 2023 í Lyon í...
Það styttist í Bocuse d’Or úrslitakeppnina, en hún verður haldin 22. og 23. janúar 2023 í Lyon. Þar mun Sigurjón Bragi Geirsson keppa fyrir hönd Íslands....
Nú um helgina fór fram Norræna nemakeppnin, en keppnin var haldin í Hótel-, og matvælaskólanum þar sem nemar í matreiðslu og framreiðslu frá Íslandi, Finnland, Danmörku,...
Seinni dagur Norrænu nemakeppninnar fer fram í dag, en keppnin er haldin í Hótel-, og matvælaskólanum. Nemar í matreiðslu og framreiðslu frá Íslandi, Finnland, Danmörku, Noregi...
Undirbúningur fyrir Norræna nemakeppnina í matreiðslu og framreiðslu er í fullum gangi en keppnin fer fram nú um helgina í Hótel og matvælaskólanum í Menntaskólanum í...
Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt í Evrópuforkeppni Bocuse d´Or við hátíðlega athöfn, en keppnin var haldin að þessu sinni í Búdapest, höfuðborg Ungverjalands. Það...
Í dag fór fyrri keppnisdagur í undankeppni Bocuse d´Or þar sem Sigurjón Bragi Geirsson keppti fyrir hönd Íslands, en keppnin er haldin í Búdapest, höfuðborg Ungverjalands....
Sigurjón Bragi keppir í dag fyrir Íslands hönd í undankeppni Bocuse d‘Or Europe 2022 sem haldin er í Búdapest, höfuðborg Ungverjalands. Keppnin fer fram í dag...
Kokkalandsliðið hreppti 3. sæti á Ólympíuleikunum landsliða í matreiðslu, en úrslitin voru kynnt rétt þessu í Stuttgart í Þýskalandi. „Við erum þriðja besta kokkalandslið Í HEIMI!!!!!!!“...
Eins og fram hefur komið þá vann Íslenska kokkalandsliðið til gullverðlauna á Ólympíuleikum matreiðslumeistara í Stuttgart í þýskalandi í gær. Sjá einnig: Gull fyrir Chef´s table...