Michelin kokkurinn Oscar De Matos er gestakokkur á Tapasbarnum þessa dagana, en herlegheitin hefjast í kvöld miðvikudaginn 4. september og stendur yfir til laugardagsins 7. september....
Opna Dineout fer fram laugardaginn 10. ágúst á Hlíðavelli í Mosfellsbæ . Glæsileg vinningaskrá og allir velkomnir! Skráning er hafin á GolfBox hér. Keppnisfyrirkomulag er Texas...
Það er sönn ánægja að tilkynna formlegt samstarf á milli Dineout og Mjólkurbúsins mathallar á Selfossi. Teymi Dineout og forsvarsmenn Mjólkurbúsins hafa unnið náið saman síðustu...
Dineout fagnar því að nú eru yfir 200 samstarfsaðilar sem taka við Dineout gjafabréfum. Gjafabréfin eru frábrugðin öðrum rafrænum gjafabréfum að því leytinu til að handhafi...
Dagana 5. – 9. mars, mun Pasquale Castelluccia vera gestakokkurinn á veitingastaðnum Nebraska við Barónsstíg 6 í Reykjavík. Pasquale kemur frá Ítalíu og tekur yfir eldhús...
Matarhátíðin Food & Fun verður haldin með pompi og prakt dagana 6.- 10. mars næstkomandi. Hátíðin er haldin í 21. skipti og hefur fyrir löngu fest...
Dineout hefur unnið sér inn rétt til að bjóða viðskiptavinum sínum upp á Reserve with Google bókunarhnappinn þegar leitað er að veitingastöðum sem notast við bókunarkerfi...
Taílenski veitingastaður Thai Keflavík, við Hafnargötu 39 í Keflavík, lokaði í apríl sl. eftir 17 ár í rekstri. Nú hafa eigendur ákveðið að opna staðinn aftur...
Jóhanna Guðrún Jóhannesdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Dineout í Danmörku, en hún hefur á síðustu misserum leitt útrás hugbúnaðarfyrirtækisins þar í landi. Starf Jóhönnu felst einna...
Dineout rafræna gjafabréfið hefur notið mikilla vinsælda og var vinsæl jólagjöf síðustu jól. Nú fer að líða að jólum og ekki seinna vænna að fara að...
Eins og síðustu ár þá listum við hér upp þau hótel og veitingahús sem bjóða upp á jólahlaðborð og aðrar hátíðarkræsingar. Jólahlaðborð og jólamatseðlar sem hótel...
Pósthús Mathöll og Dineout hafa sameinað krafta sína og hafið samstarf. Mathöllin hefur tekið í notkun hugbúnaðarlausnir Dineout sem hefur nú útvíkkað vöruframboð sitt til að...