Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Sviðahaus í eftirrétt á þorrablótsborðið

Birting:

þann

Súkkulaðiterta með marsipani sem er í líkingu við sviðahaus

Súkkulaðiterta með marsipani

Það hljómar frekar skrítið að bjóða upp á sviðahaus í eftirrétt á þorrablótsborðið, en Anna eigandi Önnu Konditorí býður upp á skemmtilega útfærslu af súkkulaðitertu með marsipani sem er í líkingu við sviðahaus.

„Þorrinn nálgast, 20 manna súkkulaðiterta með marsipani kr. 13.100 kr.“

Skrifar Anna á facebook.

Önnu Konditorí var stofnað árið 2012 en það er í eigu Önnu Björnsdóttur. Anna er menntaður konditor frá Ringsted í Danmörku. Hún starfaði meðal annars sem konditor í Danmörku í Kringlebagaren Hörsholm.

Mynd: facebook / Önnu Konditorí / Veitingaþjónusta.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið