Viðtöl, örfréttir & frumraun
Sviðahaus í eftirrétt á þorrablótsborðið
Það hljómar frekar skrítið að bjóða upp á sviðahaus í eftirrétt á þorrablótsborðið, en Anna eigandi Önnu Konditorí býður upp á skemmtilega útfærslu af súkkulaðitertu með marsipani sem er í líkingu við sviðahaus.
„Þorrinn nálgast, 20 manna súkkulaðiterta með marsipani kr. 13.100 kr.“
Skrifar Anna á facebook.
Önnu Konditorí var stofnað árið 2012 en það er í eigu Önnu Björnsdóttur. Anna er menntaður konditor frá Ringsted í Danmörku. Hún starfaði meðal annars sem konditor í Danmörku í Kringlebagaren Hörsholm.
Mynd: facebook / Önnu Konditorí / Veitingaþjónusta.
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt2 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt2 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni4 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?