Keppni
Strákarnir okkar mættir á Evrópumeistaramótið í kokteilagerð
Ísland á fulltrúa á Evrópumeistaramótinu í kokteilagerð sem fram fer um borð í skemmtiferðaskipinu Costa Favolosa um þessar mundir.
Pétur Hafsteinn Úlfsson Kolka, yfirbarþjónn á OTO, keppir þar fyrir hönd Íslands með kokteilinn sinn Vita Agrodolce. Með honum í för er þjálfarinn Grétar Matt.
Keppt er í flokki Long Drink og taka alls 23 þjóðir þátt í mótinu. Keppnin fer fram á meðan siglt er frá Genóa til Barcelona, þaðan til Marseille og aftur til Genóa.
Pétur er staðráðinn í að láta til sín taka og segist ætla að koma með gullið heim.
Hægt er að fylgjast með ferðalaginu og keppninni á Instagram-reikningi Barþjónaklúbbs Íslands @bartendericeland
-
Bocuse d´Or17 klukkustundir síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGunnar Karl Gíslason: „Við þurfum fyrst og fremst að halda lífi í veitingastöðunum“
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÁtta rétta jólaplatti í Vínstofu Friðheima – Íslenskar hefðir í nýjum búningi
-
Keppni22 klukkustundir síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin









