Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Sölvi Antonsson opnar Bistro Bar í Hofi
Samningar hafa tekist með nýjum rekstraraðila veitinga í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri.
Matreiðslumaðurinn Sölvi Antonsson, sem rekur Ghost Kitchen ehf, Ghost Mountain og Baccalá Bar, mun reka veitingastaðinn Garún / Bistro Bar í Hofi og mun auk þess sjá um veitingar á viðburðum og fundum í húsinu.
„Við ætlum að fara í þjóðlegu áttina með mat, drykk, kökur og kaffi og bjóða upp á smurbrauðstertur og jafnvel heita brauðrétti.
Á hádegishlaðborðinu verður einfaldur og bragðgóður matur á sanngjörnu verði á boðstólunum,“
segir Sölvi í frétttilkynningu.
Stefnt er að því að Garún / Bistró Bar opni í byrjun apríl.
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fullbúin bás til sölu á besta stað í Mathöll Höfða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Girnilegt smurbrauð hjá Skál á nýjum jólamatseðli
-
Frétt4 dagar síðan
KS hyggst kaupa B. Jensen – Ágúst Torfi: Ég get staðfest að það eru alvarlegar viðræður í gangi…
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jól á Ekrunni