Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Sölvi Antonsson opnar Bistro Bar í Hofi
Samningar hafa tekist með nýjum rekstraraðila veitinga í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri.
Matreiðslumaðurinn Sölvi Antonsson, sem rekur Ghost Kitchen ehf, Ghost Mountain og Baccalá Bar, mun reka veitingastaðinn Garún / Bistro Bar í Hofi og mun auk þess sjá um veitingar á viðburðum og fundum í húsinu.
„Við ætlum að fara í þjóðlegu áttina með mat, drykk, kökur og kaffi og bjóða upp á smurbrauðstertur og jafnvel heita brauðrétti.
Á hádegishlaðborðinu verður einfaldur og bragðgóður matur á sanngjörnu verði á boðstólunum,“
segir Sölvi í frétttilkynningu.
Stefnt er að því að Garún / Bistró Bar opni í byrjun apríl.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt2 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar






