Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Sölvi Antonsson opnar Bistro Bar í Hofi
Samningar hafa tekist með nýjum rekstraraðila veitinga í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri.
Matreiðslumaðurinn Sölvi Antonsson, sem rekur Ghost Kitchen ehf, Ghost Mountain og Baccalá Bar, mun reka veitingastaðinn Garún / Bistro Bar í Hofi og mun auk þess sjá um veitingar á viðburðum og fundum í húsinu.
„Við ætlum að fara í þjóðlegu áttina með mat, drykk, kökur og kaffi og bjóða upp á smurbrauðstertur og jafnvel heita brauðrétti.
Á hádegishlaðborðinu verður einfaldur og bragðgóður matur á sanngjörnu verði á boðstólunum,“
segir Sölvi í frétttilkynningu.
Stefnt er að því að Garún / Bistró Bar opni í byrjun apríl.
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 klukkustundir síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Nemendur & nemakeppni23 klukkustundir síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin