Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Snapchat vinir veitingageirans á Sumac Pop Up

Jón Bjarni Óskarsson framreiðslumaður sýnir snapchat vinum veitingageirans frá Pop Up kvöldinu á Sumac
Veitingastaðurinn Sumac verður með Pop Up í kvöld föstudaginn 7. júlí og á morgun laugardaginn 8. júlí, en staðurinn er staðsettur við Laugaveg 28. Snapchat veitingageirans verður á Pop Up kvöldinu sem er haldið í þriðja sinn en þar munu starfsmenn Sumac sýna á bak við tjöldin og Snapchat vinir veitingageirans fá að upplifa hvernig keyrsla fer fram á nýjum veitingastað.
Sumac tekur um 80 manns í sæti auk þess er fallegur bakgarður hússins sem verður notaður í ýmsa viðburði. Staðurinn sem er undir áhrifum frá Líbanon, Marokkó og Miðausturlöndunum í mat og drykk hefur að undanförnu verið með Pop up viðburði þar sem boðsgestir geta pantað sér af matseðli og smakkað á girnilegum réttum og drykkjum.
Formleg opnun Sumac verður í næstu viku.
Fylgist vel með á Snapchat: veitingageirinn
Myndir: skjáskot úr snapchat-i veitingageirans.

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti