Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Snapchat vinir veitingageirans á Sumac Pop Up
Veitingastaðurinn Sumac verður með Pop Up í kvöld föstudaginn 7. júlí og á morgun laugardaginn 8. júlí, en staðurinn er staðsettur við Laugaveg 28. Snapchat veitingageirans verður á Pop Up kvöldinu sem er haldið í þriðja sinn en þar munu starfsmenn Sumac sýna á bak við tjöldin og Snapchat vinir veitingageirans fá að upplifa hvernig keyrsla fer fram á nýjum veitingastað.
Sumac tekur um 80 manns í sæti auk þess er fallegur bakgarður hússins sem verður notaður í ýmsa viðburði. Staðurinn sem er undir áhrifum frá Líbanon, Marokkó og Miðausturlöndunum í mat og drykk hefur að undanförnu verið með Pop up viðburði þar sem boðsgestir geta pantað sér af matseðli og smakkað á girnilegum réttum og drykkjum.
Formleg opnun Sumac verður í næstu viku.
Fylgist vel með á Snapchat: veitingageirinn
Myndir: skjáskot úr snapchat-i veitingageirans.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt14 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt16 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?