Vertu memm

Uppskriftir

Smjörsteikt blöðrukál

Birting:

þann

Blöðrukál

Blöðrukál er afbrigði af hvítkáli. Blöðrukálið hefur fagurgræn, þunn og hrokkin blöð. Það er notað á svipaðan hátt og hvítkál. Einnig er tilvalið að gufusjóða það eða jafnvel að smjörsjóða það.
Heimilisfræði.

Fyrir 4-6.

Hráefni:

1 stk.   Blöðrukálshaus.

25gr.   Smjör.

1 stk.   Shallott fínt saxaður.

1 msk. Maioram.

½ tsk.  Kúmen.

2 msk. Rjómi.

Aðferð:

1.         Skolið kálið vel og skerið niður í fínt chiffonade.

2.         Svitið shallotinn rólega í smjörinu í 5 mín.

3.         Blandið kálinu saman við og eldið rólega í 5 mín.

4.         Bætið við vatni ef þurfa þykir í eldun.

5.         Að lokum er kryddi bætt útí ásamt rjóma.

Uppskriftirnar á veitingageirinn.is eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Ef þú lumar á uppskrift sem þú vilt birta á veitingageirinn.is sendu okkur þá uppskriftina ásamt nafni á [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið