Uppskriftir
Smjörsteikt blöðrukál
Fyrir 4-6.
Hráefni:
1 stk. Blöðrukálshaus.
25gr. Smjör.
1 stk. Shallott fínt saxaður.
1 msk. Maioram.
½ tsk. Kúmen.
2 msk. Rjómi.
Aðferð:
1. Skolið kálið vel og skerið niður í fínt chiffonade.
2. Svitið shallotinn rólega í smjörinu í 5 mín.
3. Blandið kálinu saman við og eldið rólega í 5 mín.
4. Bætið við vatni ef þurfa þykir í eldun.
5. Að lokum er kryddi bætt útí ásamt rjóma.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt2 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn