Uppskriftir
Smjörsteikt blöðrukál

Blöðrukál er afbrigði af hvítkáli. Blöðrukálið hefur fagurgræn, þunn og hrokkin blöð. Það er notað á svipaðan hátt og hvítkál. Einnig er tilvalið að gufusjóða það eða jafnvel að smjörsjóða það.
Heimilisfræði.
Fyrir 4-6.
Hráefni:
1 stk. Blöðrukálshaus.
25gr. Smjör.
1 stk. Shallott fínt saxaður.
1 msk. Maioram.
½ tsk. Kúmen.
2 msk. Rjómi.
Aðferð:
1. Skolið kálið vel og skerið niður í fínt chiffonade.
2. Svitið shallotinn rólega í smjörinu í 5 mín.
3. Blandið kálinu saman við og eldið rólega í 5 mín.
4. Bætið við vatni ef þurfa þykir í eldun.
5. Að lokum er kryddi bætt útí ásamt rjóma.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt4 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars