Frétt
Skordýr í brúnum hrísgrjónum frá COOP
Matvælastofnun varar neytendur við neyslu á einni lotu af Brown parboiled, langkornede brune ris hrísgrjónum frá COOP vegna þess að skordýr hafa fundist í vörunni. Samkaup hf. sem flytur inn vöruna hefur innkallað lotuna í samráði við Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja.
Matvælastofnun fékk upplýsingar um vöruna í gegnum RASFF hraðviðvörunarkerfi Evrópu um matvæli og fóður.
Innköllunin á eingöngu við um eftirfarandi lotu:
- Vörumerki: Coop
- Vöruheiti: Brown parboiled, langkornede brune ris
- Strikanúmer: 73400113522723
- Best fyrir: 29.02.2020
- Framleiðsluland: Pólland
Dreifing: Allar verslanir Nettó, Kjörbúðarinnar, Krambúðarinnar og Samkaup Strax
Viðskiptavinir eru hvattir til að farga eða skila vörunni í viðkomandi verslun gegn endurgreiðslu, ef hún er merkt með umræddri dagsetningu.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Frétt6 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum