Vertu memm

Nemendur & nemakeppni

Skemmtilegar myndir frá nemendum Hótel og matvælaskólans | #veitingageirinn

Birting:

þann

Fjölmargar og skemmtilegar Instagram myndir frá nemendum í Hótel og matvælaskólanum hafa verið að birtast síðustu daga hér á veitingageirinn.is.  Meðfylgjandi myndir eru aðeins hluti af þeim myndum sem hafa verið taggaðar #veitingageirinn

Slegið á létta strengi. Myndina tók @rakelhjartardottir

Slegið á létta strengi.
Myndina tók @rakelhjartardottir

40 ára afmæli skólans. Myndina tók @dizco6

40 ára afmæli skólans.
Myndina tók @dizco6

Í kennslu í bakaradeildinni. Myndina tók @rakelhjartardottir

Í kennslu í bakaradeildinni.
Myndina tók @rakelhjartardottir

Það er ekki alltaf tóm gleði í skólanum, það þarf líka að vaska upp. Myndina tók @solvibaby

Það er ekki alltaf tóm gleði í skólanum, það þarf líka að vaska upp.
Myndina tók @solvibaby

Grunndeild matvæla í matreiðslu stillir sér upp fyrir framan auglýsinga plagg frá veitingageiranum, þar sem nemendur eru hvattir til að tagga instagram myndirnar sínar með #veitingageirinn Myndina tók @nichareep

Grunndeild matvæla í matreiðslu stillir sér upp fyrir framan auglýsinga plagg frá veitingageiranum, þar sem nemendur eru hvattir til að tagga instagram myndirnar sínar með #veitingageirinn
Myndina tók @nichareep

Hvetjum nemendur sem og aðrar að halda áfram að tagga #veitingageirinn og Instagram myndirnar birtast sjálfkrafa hér á forsíðunni og eins hægra meginn þegar smellt er á meira í fréttunum.  Það er fátt skemmtilegra en að fylgjast með lífinu á bakvið tjöldin í  veitingabransanum.

 

/Smári

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið