Vín, drykkir og keppni
RCW hefst í dag – Sjáðu alla viðburðina næstu daga
Reykjavík Cocktail Weekend (RCW) fer af stað í dag með Íslandsmótum Barþjóna og kynningum frá öllum helstu vínbirgjum landsins í Gamla Bíó
Húsið opnar klukkan 17 og hefjast keppnirnar klukkan 18.
Miðasala er á tix.is og í Gamla Bíó
Dagskrá Reykjavík Cocktail Weekend næstu dagana má sjá hér að neðan:
Miðvikudagurinn 6. apríl
- Íslandsmót Barþjóna og kynningar frá helstu vínbirgjum landsins
- Gamla Bíó 17-23
- 18-20 Tiki kokteilakeppni
- 20-22 Íslandsmót Barþjóna (IBA)
- 23 Verðlaunaafhending
Fimmtudagurinn 7. apríl
- Masterclass -Angostura – Danyiel Jones, Global Brand Ambassador
- Jungle 14:00
- Masterclass – Jack Daniels – Johan Bergström, Nordic Brand Ambassador
- Center Hotels Plaza – 14:00 og 20:00
- Viðburður: Angostura Pop up með Daniyel Jones
- Jungle
- Viðburður: Breezer Tango night
- American Bar
- Viðburður: Bombay Bramble PopUp
- Veður
Föstudagurinn 8. apríl
- Viðburður: Angostura Pop up með Daniyel Jones
- Jungle
- Viðburður: Jack Friday
- Gaukurinn
Laugardagurinn 9. apríl
- Viðburður: Bombay Bramble PopUp
- Veður
- Viðburður: Jack Daniel‘s PopUp – Brand Ambassador frá Jack Daniel‘s gestabarþjónn
- Grillmarkaðurinn
- Kokteilseðlar í gangi alla helgina
- Apótek – Woodford Reserve PopUp yfir helgina – Brand Ambassador frá Woodford Reserve gestabarþjónn á föstudeginum.
- Bankastræti – Sparkling Cocktails with St. Germain
- Drunk Rabbit – Lets make Irish Coctails with Jameson yfir helgina
- Fjallkonan – Bombay PopUp alla helgina
- Pablo – Pablo madness með Patrón og Helix
- Röntgen – Fernet Branca PopUp yfir helgina
- SKOR – Finlandia Madness alla helgina
- Stereo – Martini PopUp yfir helgina
- Sushi Social – Tiki PopUp með Bacardi yfir helgina
- Sæta Svínið – Lets make Mojitos, inspired by Bacardi
- Tapas barinn – Beefeater PopUp
- Héðinn – Grey Goose PopUp
- Selva – St. Tereza PopUp
- Aldamót – Finnsk Kokteilahelgi með Finlandia
Mynd: Ómar Vilhelmsson
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt10 klukkustundir síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024