Frétt
Raymond Blanc ánægður með heimsókn sína til Íslands
Íslandsvinurinn og stjörnukokkurinn Raymond Blanc var staddur á Íslandi nú á dögunum ásamt eiginkonu sinni Natalíu Traxel.
„Natalíu og mér var boðið af góða vini mínum Agga hjá Texture í London, en hann er fyrrum aðstoðaryfirkokkur Belmond Le Manoir.“
Skrifar Raymond á twitter, en eins og kunnugt er þá er Raymond eigandi Michelin veitingastaðarins Belmond Le Manoir. Agnar Sverrisson matreiðslumaður og eigandi Michelin veitingastaðarins Texture í London sem í daglegu tali er nefndur Aggi Texture, fór með Raymond og Natalíu á ferðalag um landið okkar fagra. Raymond og Natalía gistu á nýju hóteli Bláa Lónsins, The Retreat.
Raymond Blanc lýsir á twitter síðu sinni landslaginu í kringum hótelið:
„Landslagið er sannarlega súrrealískt, heitt mjólkurblátt vatn sem umkringt er svörtu hrauni“
A landscape from @thisisiceland and sunrise by the @BlueLagoonIS . -Happy mother s ????? pic.twitter.com/pIIj8vk60i
— Raymond Blanc (@raymond_blanc) March 11, 2018
Samkvæmt twitter síðu Raymond, þá er hann kominn til London að fagna Good France hátíðinni sem einnig er haldin hér á Íslandi. Myndir: Twitter / Raymond Blanc

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars