Markaðurinn
Rational ofninn frá Bako Ísberg er mættur í veiðihúsið Miðfjarðará
Það þekkja allir alvöru laxveiðimenn hina margrómuðu Miðfjarðará, en áin býr yfir miklum töfrum, ótal fallegum veiðistöðum og hefur verið stútfull af laxi seinustu ár.
Veiðihúsið við ánna þykir hið glæsilegasta og í sumar var það matreiðslumaðurinn Brynjólfur Birkir sem töfraði fram dýrindis máltiðir fyrir gesti hússins.
Í sumar var gömlum ofni í eldhúsi veiðihússins skipt út fyrir Rolsinn sjálfan, Rational ofninn, en Rational er leiðandi á heimsvísu í gufusteikingarofnum.
Mikil ánægja hefur ríkt í eldhússi veiðihússins eftir að Rational ofninn mætti á svæðið og óskar Bako Ísberg veiðihúsinu í Miðfjarðará innilega til hamingju með nýja ofninn.
Hægt er að fá allar upplýsingar um Rational gufusteikingarofna og pönnur hjá Bako Ísberg Höfðabakka 9B í síma 5956200
-
Bocuse d´Or7 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt4 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn2 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni3 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir1 dagur síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu







