Markaðurinn
Rational ofninn frá Bako Ísberg er mættur í veiðihúsið Miðfjarðará
Það þekkja allir alvöru laxveiðimenn hina margrómuðu Miðfjarðará, en áin býr yfir miklum töfrum, ótal fallegum veiðistöðum og hefur verið stútfull af laxi seinustu ár.
Veiðihúsið við ánna þykir hið glæsilegasta og í sumar var það matreiðslumaðurinn Brynjólfur Birkir sem töfraði fram dýrindis máltiðir fyrir gesti hússins.
Í sumar var gömlum ofni í eldhúsi veiðihússins skipt út fyrir Rolsinn sjálfan, Rational ofninn, en Rational er leiðandi á heimsvísu í gufusteikingarofnum.
Mikil ánægja hefur ríkt í eldhússi veiðihússins eftir að Rational ofninn mætti á svæðið og óskar Bako Ísberg veiðihúsinu í Miðfjarðará innilega til hamingju með nýja ofninn.
Hægt er að fá allar upplýsingar um Rational gufusteikingarofna og pönnur hjá Bako Ísberg Höfðabakka 9B í síma 5956200

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri
-
Keppni12 klukkustundir síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla