Markaðurinn
RATIONAL International AG og BAKO ÍSBERG ehf auglýsa eftir matreiðslumanni/matreiðslumeistara
RATIONAL International AG og BAKO ÍSBERG ehf auglýsa eftir matreiðslumanni/matreiðslumeistara til að breiða út boðskapinn um RATIONAL Gufusteikingarofna.
Við leitum að fagmanni til að leiða sölu og útbreiðslu á RATIONAL Gufusteikingarofnum. Rational er Þýskt gæðavörumerki með yfir 50% markaðshlutdeild á heimsvísu.
RATIONAL Gufusteikingarofninn hefur um árabil verið einn mest seldi gufusteikingarofninn á Íslandi og nú ætlum við að bæta um betur og stórauka sókn Rational á Íslandi.
Í boði er:
- Gott og traust starfsumhverfi
- Námskeið hjá RATIONAL í Þýskalandi
- Ferðalög um landið
- Halda matreiðslunámskeið
- Leiða spennandi uppbyggingu á heimsþekktu vörumerki
- Sí- og endurmentun í notkun RATIONAL Gufusteikingarofnanna
Áhugasamir vinsamlegast sendið inn upplýsingar á netfangið gkr@bakoisberg.is. Umsóknarfrestur er til 5.maí 2015. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum svarað.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars