Markaðurinn
RATIONAL International AG og BAKO ÍSBERG ehf auglýsa eftir matreiðslumanni/matreiðslumeistara
RATIONAL International AG og BAKO ÍSBERG ehf auglýsa eftir matreiðslumanni/matreiðslumeistara til að breiða út boðskapinn um RATIONAL Gufusteikingarofna.
Við leitum að fagmanni til að leiða sölu og útbreiðslu á RATIONAL Gufusteikingarofnum. Rational er Þýskt gæðavörumerki með yfir 50% markaðshlutdeild á heimsvísu.
RATIONAL Gufusteikingarofninn hefur um árabil verið einn mest seldi gufusteikingarofninn á Íslandi og nú ætlum við að bæta um betur og stórauka sókn Rational á Íslandi.
Í boði er:
- Gott og traust starfsumhverfi
- Námskeið hjá RATIONAL í Þýskalandi
- Ferðalög um landið
- Halda matreiðslunámskeið
- Leiða spennandi uppbyggingu á heimsþekktu vörumerki
- Sí- og endurmentun í notkun RATIONAL Gufusteikingarofnanna
Áhugasamir vinsamlegast sendið inn upplýsingar á netfangið [email protected]. Umsóknarfrestur er til 5.maí 2015. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum svarað.
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn1 dagur síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar





