Markaðurinn
RATIONAL International AG og BAKO ÍSBERG ehf auglýsa eftir matreiðslumanni/matreiðslumeistara
RATIONAL International AG og BAKO ÍSBERG ehf auglýsa eftir matreiðslumanni/matreiðslumeistara til að breiða út boðskapinn um RATIONAL Gufusteikingarofna.
Við leitum að fagmanni til að leiða sölu og útbreiðslu á RATIONAL Gufusteikingarofnum. Rational er Þýskt gæðavörumerki með yfir 50% markaðshlutdeild á heimsvísu.
RATIONAL Gufusteikingarofninn hefur um árabil verið einn mest seldi gufusteikingarofninn á Íslandi og nú ætlum við að bæta um betur og stórauka sókn Rational á Íslandi.
Í boði er:
- Gott og traust starfsumhverfi
- Námskeið hjá RATIONAL í Þýskalandi
- Ferðalög um landið
- Halda matreiðslunámskeið
- Leiða spennandi uppbyggingu á heimsþekktu vörumerki
- Sí- og endurmentun í notkun RATIONAL Gufusteikingarofnanna
Áhugasamir vinsamlegast sendið inn upplýsingar á netfangið [email protected]. Umsóknarfrestur er til 5.maí 2015. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum svarað.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame