Í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru Covid-19 hafa hótel reynt nýjar leiðir varðandi framreiðslu morguverðar. Hótelin í Noregi bjóða upp á svokallaðan „benda á morgunverð“ með tilbúnum brauðsneiðum...
Matur, úr plöntum er ekki lengur eingöngu fyrir grænmetisætur og þá sem eru vegan. Fleiri og fleiri kjósa að hafa meira val og draga úr kjötneyslu...
Umhverfis- og auðlindaráðherra kynnti á fundi ríkisstjórnarinnar í gærmorgun áætlunina Úr viðjum plastsins. Hún samanstendur af 18 aðgerðum sem miða að því að draga úr plastnotkun...
Matarbúðin Nándin hlaut í gær Bláskelina, viðurkenningu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins fyrir framúrskarandi plastlausa lausn og prýðilegt fordæmi. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, afhenti Kolbeini Lárusi...