Vegna þeirra aðstæðna sem Kóvíd faraldurinn hefur skapað í heiminum verður Terra Madre að mestu á netinu að þessu sinni. Hátíðin hefst 8. október næstkomandi og...
Matvælastofnun varar við neyslu á rauðu pestói frá Himneskri hollustu vegna glerbrots sem fannst í einni krukku. Innflytjandinn, Aðföng ehf., hefur innkallað lotur merktar með best fyrir...
Íslendingar voru hvattir til að ferðast um landið sitt í sumar og Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður lét ekki sitt eftir liggja og ferðaðist um landið með...
Fyrir tveimur vikum síðan greindum við frá að talsverð óvissa ríkir í veitingabransanum hvort að jólahlaðborðin verða á boðstólnum í ár á veitingastöðum og hótelum. Fyrsta...
Lúxushótelinu Deplar Farm í Fljótum hefur verið lokað og stærstum hluta starfsfólksins sagt upp. Framkvæmdastjórinn segir vonbrigði að fá ekki leyfi til að taka á móti...