Færustu erlendu sérfræðingar á sviði bakaragreinarinnar kynntu næstu kynslóð bakara helstu nýjungar og tækni í bakstri á námskeiði sem nýverið er lokið. Í fjölbreyttri vinnustofu gáfu...
Sjálfbærniskýrsla Banana fyrir árið 2024 er komin út. Sjálfbærniskýrslan markar mikilvægan áfanga í vegferð okkar til sjálfbærs og ábyrgðarfulls rekstrar þar sem við sameinum krafta í...
Eins og ALLA rauða daga er lokað hjá Mjólkursamsölunni mánudaginn 9. Júní Annan í Hvítasunnu. Pantanir fyrir þriðjudaginn 10. júní þurfa að berast til okkar fyrir...
May de Lencquesaing, ein áhrifamesta kona í heimi hágæða vína, fagnaði nýlega 100 ára afmæli sínu. Hún hefur átt farsælan feril sem eigandi og stjórnandi vínekrunnar...
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað Þorgerði Kristínu Þráinsdóttur í embætti forstjóra ÁTVR. Þorgerður var valin úr hópi umsækjenda um stöðuna, sem auglýst var í apríl síðastliðnum....