Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið er ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Sindri Guðbrandur Sigurðsson hafnaði í 2. sæti í Matreiðslumaður Norðurlandanna árið 2022. Það var keppandi Norðmanna sem vann keppnina í ár en mótið fór fram í...
Þykkvabæjar heldur áfram í vöruþróun og kynnir nú til leiks karrý madras grænmetispott en hann er viðbót við núverandi vörulínu Þykkvabæjar í tilbúnum einstaklingsréttum. „Við höfum...
Dagana 1. – 7. apríl næstkomandi heimsækir belgíski matreiðslumaðurinn Gerd Van Schaeybroeck Forréttabarinn og stillir upp spennandi 5 rétta matseðli meðfram vinsælustu réttum Forréttabarsins. Gerd er...
Keppni er hafin Matreiðslumaður Norðurlandanna í Herning í Danmörku. Það eru þeir Sindri Guðbrandur Sigurðsson, Gabríel Kristinn Bjarnason sem keppa fyrir hönd Íslands í dag. Á...