Í tilefni 50 ára afmælis Klúbbs Matreiðslumeistara 16. febrúar 1972, langar mig að birta nöfn þeirra sem stofnuðu klúbbinn. Stofnendur Klúbbs Matreiðslumeistara: Forseti: Ib Wessman Gjaldkeri:...
Systurfélögin Innnes ehf. og Vínnes ehf. hafa verið sameinuð undir nafni Innnes frá og með 1. október. Innnes, sem nýlega tók í notkun fullkomnasta vöruhús landsins,...
Í september opnaði nýr Smass hamborgarastaður í Háholti í Mosfellsbæ. Þetta er fjórði staðurinn undir sama nafni sem opnar á tæpum tveimur árum. „Við erum nokkrir...
Innihald: 600g lax 350-400 g skelflettir humarhalar 1 laukur 1-2 hvítlauksrif eftir smekk 200g smjör salt og pipar 1 1/2 dl hvítvín 300g litlar soðnar kartöflur...
Sveinspróf í matreiðslu, framleiðslu, bakaraiðn og kjötiðn fara fram í janúar 2023. Þeim sem hyggja á að þreyta sveinspróf er bent á að umsóknarfrestur er til...