Það kannast margir við það, þegar fara á út að borða, að „gúggla“ veitingastaðinn fyrir nánari upplýsingar t.d. símanúmer fyrir borðapöntun. Tilgangurinn er auðvitað sá að...
Nýr matseðill hefur litið dagsins ljós hjá veitingastaðnum Varmá í Hveragerði. Veitingastaðurinn er staðsettur í hótelinu Frost & Funa Boutique hótel en staðurinn sérhæfir sig í...
Fjöldi evrópskra afurðaheita eru vernduð á íslenskum markaði og njóta vaxandi vinsælda neytenda, milliríkjasamningur um verndina hefur gilt í nokkur ár. Tækifæri til þess að nýta...
Girnilegur Fish & chips fiskréttur hjá Hipstur. Fish & chips eða fiskur og franskar er einn vinsælasti réttur í Bretlandi. Myndir: facebook / Hipstur Sendu inn...
Veitingageirinn berst í bökkum þessa dagana vegna hækkun á aðföngum og allra þátta rekstrar fyrirtækja og segja veitingamenn að nánast ómögulegt er að reka veitingastað við...