Taílenski veitingastaður Thai Keflavík, við Hafnargötu 39 í Keflavík, lokaði í apríl sl. eftir 17 ár í rekstri. Nú hafa eigendur ákveðið að opna staðinn aftur...
Kaffihúsið og handverksbakaríið Bakað hefur opnað í verslunar- og veitingarými Keflavíkurflugvallar, en fyrr í sumar opnaði Bakað á innritunarsvæðinu á 1. hæð flugvallarins. Þar er meðal...
Matarspor virkar þannig að skráðar eru uppskriftir ólíkra máltíða og hugbúnaðurinn stillir þá upp samanburði á kolefnisspori máltíðanna. Í Matarspori er hægt að setja inn upplýsingar...
Verð á jólamat hækkaði um 6-17% milli ára, samkvæmt verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ . Verðum var safnað þann 13 desember árið 2023 og þau borin saman við...
Í vikunni sem leið voru starfsmenn Bako Ísberg staddir í Færeyjum, nánar tiltekið í Þórshöfn ásamt aðilum frá ítalska fyrirtækinu Rational Production. Tilgangur ferðarinnar var afhending og uppsetning á sérstökum hitavögnum sem...