Nýlega úthlutaði Íslandsbanki 14 frumkvöðlaverkefnum styrki úr frumkvöðlasjóði Íslandsbanka. Alls var úthlutað styrkjum fyrir 50 millj. króna Verkefnið Kaffibrennsla í Skagafirði hlaut hæsta styrk sem var...
Veitingageirinn.is óskar lesendum vefsins og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða.
Nátturuöflin hafa enn og aftur minnt okkur rækilega á hversu smá við erum. Þrátt fyrir að eldgosinu norðan Sundhnúks sé lokið vofir óvissan enn yfir Grindvíkingum....
Á fjórða hundrað manns mættu í Skötuveislu á Réttinum í Reykjanesbæ á Þorláksmessu og nutu skötu og meira góðgætis undir ljúfum tónum frá Guðmundi Hermannssyni, Mumma....
Hátíð var í bæ á Borg Restaurant 20. Desember síðastliðin þar sem Jólabolla Barþjónaklúbbs Íslands fór fram. Bollan er árlegur góðgerðaviðburður, en í ár rann allur...