Wolt tilkynnir að Costco á Íslandi er nú aðgengilegt á vettvangi Wolt. Viðskiptavinir geta því pantað uppáhalds Costco vörurnar sínar beint í verslun Costco í Garðabæ...
Matvælastofnun varar við einni framleiðslulotu af Herbapol te vegna náttúrulegra eiturefna (pyrrolizidine alkaloids) sem Market ehf. flytur inn. Fyrirtækið hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar,...
Það var líf og fjör í Grasagarðinum í Reykjavík þegar BragðaGarður fór fram dagana 26.–27. september. Hátíðin, sem er haldin af Slow Food á Íslandi í...
Breska bakaríkeðjan Greggs, sem lengi hefur verið samofin breskum hversdagsmatarboðum með steikabökum, pylsurúllum og öðru handhægum götubita, hefur nú stigið óvænt skref inn í veitingamenningu landsins....
Í Glasgow urðu alvarleg mistök í framleiðsluferli Dewar’s whisky þegar umtalsverðu magni var óvart hleypt út í frárennsliskerfi sem barst þaðan í River Clyde. Heildartjónið nemur...